Fréttir

Fréttir Hokkí

Björninn vs. SR

Í kvöld kl 18:50 fer fram leikur á íslandsmóti karla, Björninn tekur á móti Skautafélag Reykjavíkur í Egilshöll. Við hvetjum alla til að koma á leikinn og hvetja strákana okkar áfram.

 

Áfram Björninn

Happdrætti Bjarnarins

Búið er að draga í happdrætti Bjarnarins og vinningarnir eru stórglæsilegir. Hægt er að nálgast vinninga í sjoppu Bjarnarins í Egilshöll. Vinningsnúmer eru fyrir aftan upptalda vinninga. VIð viljum þakka öllum sem keyptu miða og sérstaklega þeim foreldrum og iðkendum sem seldu miðana, þetta happdrætti var mjög vel heppnað. Áfram Björninn.

Vinningar- vinningstala:

Kingston minniskubbur 7
Æfingagjöld hjá Hokkídeild Bjarnarinns haust 2017 20
Tívolíkort frá smáratívolí 55
Under armorbolur 59
Gjafabréf frá Serrano f/2 67
Barna sherwood íshokkíkylfa úr Bjarnabúðinni 83
Vefmyndavél 84
Bíó fyrir 2 í sambíóin 95
Nivea kassi 106
Burt's Bees gjafapakkning 115
Bíó fyrir 2 í sambíóin 124
Gjafabréf frá Eldingu í Hvalaskoðun 130
Under armorbolur 137
Kókómjólk og taska frá MS 145
Bíó fyrir 2 í sambíóin 151
Under armorbolur 158
Teppi og reykskynjari frá Securitas 164
Sjampoo og næring frá Englahár 167
Árskort Bjarnarinns 181
Íshokkí hanskar 14" frá Bjarnarbúðinni 182
Tívolíkort frá smáratívolí 187
Gjarfabréf frá Flugfélagi Íslands 199
Under armorbolur 200
Barna sherwood íshokkíkylfa úr Bjarnabúðinni 202
66°N vettlingar og húfa 209
Gjafabréf hjá fishspa Iceland 210
Gjafabréf frá Dominos 217
Árskort Bjarnarinns 219
Tölvutaska 223
Gjafabréf frá B&S 226
Gjafabréf frá valdís 228
Ferð að sólheimajökli og ísklifur með Icelandic moment 238
Bíó fyrir 2 í smárabíó 245
Sjampoo og næring frá Englahár 247
Teppi og reykskynjari frá Securitas 248
Gjafabréf í bogfimisetrið 249
Bætiefni frá Lýsi 255
Jabra headset 256
Gjafabréf frá Núpur Hostel 264
Kókómjólk og taska frá MS 266
Gjafabréf frá Dominos 292
Gjafakort frá World class 317
Nokia 105 sími 324
Árskort Bjarnarinns 344
Burt's Bees gjafapakkning 351
Íshokkítaska frá Easton 357
Bætiefni frá Lýsi 377
Slökkvitæki frá Securitas 383
Andlitskerm frá Gamla apótekinu 384
Sony heyrnatól 385
Árskort Bjarnarinns 387
Under armorbolur 408
Under armorbolur 416
Under armorbolur 418
Árskort Bjarnarinns 438
Bíó fyrir 2 í smárabíó 441
Snyrtivörukitt frá Boutique 443
Bætiefni frá Lýsi 449
Nivea kassi 453
Barna sherwood íshokkíkylfa úr Bjarnabúðinni 460
Gjafabréf frá Dominos 462
Gjafabréf í keilu 467
Hamborgaragrill frá Heimilistækjum 468
101 Harbour, gjafabréf 10.000 473
Gjafabréf frá Serrano f/2 482
Sbs heyrnatól 492
Gjafabréf frá Shake and pizza 495
Minniskubbur frá kingston 496
Árskort Bjarnarinns 506
Árskort Bjarnarinns 510
Árskort Bjarnarinns 512
Gjafabréf frá Shake and pizza 513
Bátsferð með Icelandic moment 516
Under armorbolur 517
Árskort Bjarnarinns 528
Under armorbolur 530
Bíó fyrir 2 í smárabíó 532
Gjafabréf í keilu 542
Gafabréf frá Manhattan 549
Cintamani eyrnaband 558
Nivea kassi 560
Bætiefni frá Lýsi 569
Árskort Bjarnarinns 572
Bíó fyrir 2 í smárabíó 573
Sjúkrakassi frá Securitas 578
101 Harbour, gjafabréf 20.000 582
Barna sherwood íshokkíkylfa úr Bjarnabúðinni 595
Tívolíkort frá smáratívolí 598
Gjafabréf í Húsdýragarðinn 604
Gjafabréf frá B&S 606
Snyrtivörukitt frá Boutique 609
Bíó fyrir 2 í sambíóin 613

Auka aðalfundur Skautafélagsins Bjarnarins 2017

AUKA AÐALFUNDUR VERÐUR 16. MAÍ 2017 KL. 18:30

Hér með er boðað formlega til auka aðalfundar Skautafélagsins Bjarnarins þriðjudaginn 16. maí 2017 kl 18.30 í Íssal Egilshallarinnar.

Dagskrá fundarins:

Ný aðalstjórn Hokkídeildar

Ný aðalstjórn Íshokkídeildar Bjarnarins var kosin á dögunum.

Helgi Þór Jóhannsson var kosin formaður, Valgeir Steindórsson var kosin varaformaður, Kristín Fossdal var endurkjörin sem gjaldkeri, Heiðrún Lúðvíksdóttir var endurkjörin sem ritari og Rósar Guðnason var kosinn inn sem meðstjórnandi. Varamenn í stjórn eru Hlynur Hringsson og Jóhanna Guðmundsdóttir.

Einnig var kosið til foreldra- og meistaraflokksráða.

Foreldraráð: Guðbjörg Gunnarsdóttir og Sigríður Hafdís Baldursdóttir voru kosnar.

MFL KVK: Védís Vadimarsdóttir var kosin en það á eftir að finna meðstjórnanda með henni.

MFL KK: Andri Már Helgason og Jón Hlífar Aðalsteinsson.

Við viljum þakka Magnús Þór Aðalsteinssyni fráfarandi formanni fyrir vel unnin störf. Magnús hefur verið í stjórn íshokkídeildar yfir áratug og gefið mikið af sér til félagsins.


Áfram Björninn