Reglur

- Skráning í gegnum tölvupost til vilhelmmar Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
- Munið að mæta aðminstakosti 15 mínútum fyrr og í hlýjum fötum. Það er frekar kalt á svellinu í upphafi og góðir skíðavettlingar koma að góðum notum.
- Ef þið eigið skauta þá er um að gera að mæta með þá. Annar íshokkíbúnað er hægt að fá lánað frá Birninum á fystu skrefunum.
Einfaldar reglur
- Mæta með BROS á vör