Sumar Skautaskóli Bjarnarins

Íshokkí- og listskautaskóli fyrir 5-15 ára

SUMAR SKAUTASKÓLI BJARNARINS 2013
Skautaskóli Bjarnarins hefur verið starfandi í ágúst mánuði ár hvert, frá árinu 2000. Námskeiðin fara fram í Egilshöllinni.

ÍSHOKKÍ & LISTSKAUTASKÓLI (Byrjendur og Lengra komnir)
Námskeiðin eru í ágúst, fyrir krakka 6-15 ára.
Við skráningu á námskeiðin er nemendum skipt upp í byrjendahópa og lengra komna.
6-10. ágúst
Listskautar: kl. 08:15-12:15 mánudaga til laugardaga
Íshokkí: kl. 12:15-16:30 mánudaga til laugardaga
12-17. ágúst
Listskautar: kl. 08:00-12:30 mánudaga til föstudaga og kl: 10:00 -12:15 á laugardaginn
Íshokkí: kl. 12:30-16:00 mánudaga til föstudaga og kl: 10:00 -12:15 á laugardaginn.


AÐALFUNDUR VERÐUR 11. APRÍL N.K.

AÐALFUNDUR VERÐUR 11. APRÍL N.K.

Hér með er boðað formlega til aðalfundar Skautafélagsins Bjarnarins fimmtudaginn 11. apríl kl 20.30 í Íssal Egilshallarinnar.

Framboðum til aðalstjórnar skal skila til aðalstjórnar viku fyrir aðalfund, þ.e. 4. apríl, á netfangið Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.  Ef ekki berast framboð fyrir þann tíma er leyfilegt að bjóða sig fram á aðalfundi.
Tillögur til lagabreytinga þurfa að berast aðalstjórn a.m.k. 10 dögum fyrir aðalfund, þ.e. 1. apríl, á netfangið
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.  svo hægt sé að kynna þær á heimasíðu félagsins eigi skemur en 7 dögum fyrir aðalfund.

Dagskrá fundarins:

Framhaldsaðalfundur

Framhaldsaðalfundur verður haldinn 8. nóvember kl. 20:00 í íssalnum. Rétt á setu á framhaldsaðalfundi hafa þeir sem sátu aðalfund í vor. Fyrir fundi lyggja lagabreytingar og fjárhagsáættlun deilda. Lagabreytingarnar má nálgast hér.

Gildandi lög má finna á  hér.