Máttarstólpinn 2012

Skautafélagið  Björninn fékk afhent Máttarstólpann 2012.

Grafarvogsdaguinn 2012, 2 júní

Við viljum  minna fólk á Grafarvogsdaginn 2. júní,  dagskrá má sjá hér fyrir neðan.

Við hvetjum alla til að mæta í Gufunesbæ á milli 13-16

Framhaldsaðalfundur Bjarnarins, frestað

Framhaldsaðalfundi 22. maí er frestað vegna óviðráðanlegara ástæðna.  Nýr fundur verður boðaður við fyrsta tækifæri.
Kveðja Aðalstjórn

Framhaldsaðalfundur Bjarnarins 22. maí

Framhaldsaðalfundur Bjarnarins

Boðað er til Framhaldsaðalfundar Skautafélagsins Bjarnarins, 22. maí í Íssalnum í Egilshöll kl. 20:00

Kveðja aðalstjórn