Aðalfundur verður 23. mars n.k

Hér með er boðað formlega til aðalfundar Skautafélagsins Björninn miðvikudaginn 23. mars kl 20.00 í Íssal Egilshallarinnar.

Framboðum til aðalstjórnar skal skila til aðalstjórnar viku fyrir aðalfund þ.e 16. mars, á netfangið Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. Ef ekki berast framboð fyrir þann tíma er leyfilegt að bjóða sig fram á aðalfundi.
Tillögum til lagabreytinga þurfa að berast aðalstjórn 10 dögum fyrir aðalfund þ.e 13 mars á netfangið Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.  svo hægt sé að kynna þær á heimasíðu félagsins a.m.k 7 dögum fyrir aðalfund.

Dagskrá fundarins:

Kynningarfundur v. Ísbjörninn

Skautafélagið Björninn boðar til foreldra- og félagsfundar.
Miðvikudaginn 13. október frá kl 19.30-21.00 verður haldinn fundur í Íssal Egilshallar.
Tilefni og tilgangur fundarins er að kynna fyrir foreldrum og félagsmönnun nýtt rit er við köllum Ísbjörninn.