Aðalfundur Listskautadeildar Bjarnarins

on .

Aðalfundur Listskautadeildar Bjarnarins verður haldinn 13. apríl nk. kl 20:00 í Íssal:

Samkvæmt 11. grein í nýju lögunum skal boða til hans með minnst viku fyrirvara á vef félagsins:

Íshokkí- og listskautaskóli fyrir 6-15 ára

Skautaskóli Bjarnarins hefur verið starfandi í ágúst mánuði ár hvert frá árinu 2000.  Námskeiðin fara fram í Egilshöll og eru fyrir 6-15 ára. Við skráningu á námskeiðin er nemendum skipt upp í byrjendahópa og lengra komna.

Krulludeild og Bandýdeild

Tvær nýjar deildir hafa verið stofnaðar í Birninum, Krulludeild og Bandýdeild.

Kurlingdeild stofnfundur

STOFNFUNDUR KURLINGDEILDAR

Hér með er boðað formlega til stofnfundar á Kurlingdeild Skautafélagsins Bjarnarins miðvikudaginn 7. maí kl. 19.30 í Íssal Egilshallarinnar.